Kokteilar eru
okkar líf og yndi
Sérstaða Slippbarsins er að reiða fram listilega vel hrista og ómótstæðilega góða kokteila, ásamt góðum og öðruvísi mat.
Fylgstu með okkur #slippbarinn
Kokteill mánaðarins í ágúst: 75 puffins 🧡🐧🍹✨🍋
Rabarbari, sítróna, gin, plómu-bitters, prosecco og sykur sameinast í þessum girnilega drykk - tilboðsverð í ágúst, 1.900 kr.
📍Mýrargata 2, 101 Reykjavík
Skoða kokteilaseðilinn: https://www.slippbarinn.is/is/drykkir/kokteilar-1
#slippbarinn #cocktails #cocktailofthemonth
Fögnum sjómannadeginum saman á Slippbarnum🚢
Bragðaðu á kokteilum á borð við Captain Green, Bitter Fish og Port Lover og fylgstu með mannlífinu við höfnina á þessum merkilega degi, svo verður tilboð á bjór allan daginn🍸 þú gætir einnig séð skip dregin í slipp til viðgerða og málunar beint fyrir utan barinn!
Síðan munu sjóuðu kokkarnir okkar bjóða upp á ókeypis súpu á meðan birgðir endast🥣
Sjóumst á Slippbarnum🌊
Hvað með hádegismat við höfnina?
Slippbarinn býður nú upp á nýbakað súrdeigsbrauð í hádeginu - veldu á milli avókadó, hráskinku og hummus!🥑
Við höldum svo auðvitað áfram með vinsæla hádegistilboðið okkar ,,fiskur dagsins eða borgari dagsins ásamt gosi'' 🍔🐟 ...svo geturu alltaf spurt þjóninn um súpu dagsins🥣
Skoða hádegisseðil: https://www.slippbarinn.is/is/matur/hadegi
#slippbarinn #reykjavik
Gleðilega kokteilaviku! 🥃
Slippbarinn kynnir glænýja kokteila í tilefni af Reykjavík Cocktail Week - á seðlinum má finna gómsæta kokteila sem draga innblástur sinn frá hafinu 🛳🍹🌊
Hápunktur vikunnar verður síðan föstudaginn 4. apríl, frá 17-20, þegar Slippbarinn verður með Olmeca tequila Pop-Up! 🍸
#reykjavíkcocktailweek #slippbarinn
Slippbarinn býður upp á glæsilegan jólabröns á laugardaginn og sunnudaginn frá kl. 12-14:30 🎄✨
7.900.- á mann fyrir einstaklinga 12 ára og eldri.
Börn (6-12 ára) 3.900.-
Frítt fyrir 0-5 ára börn og yngri.
Jólabíó verður í boði fyrir krakka🎬🙌🏼
Hægt er að bóka borð hér:
https://www.dineout.is/is/slippbarinn/event/brons
Slippbarinn er fyrsti kokteilbarinn í Reykjavík og þar eru handverk í kringum gerð kokteila í hávegum höfð 🌟🍹
Í desember býður Slippbarinn uppá ljúffengan jólakokteilaseðil sem þú verður að skoða 🎄
Í miklu uppáhaldi er drykkurinn
ELF EGGNOG 🎅🏻
Innihald: Malibu, kókoslíkjör, mangó og engiferfroða.
Kíktu við hjá okkur og smakkaðu ⛴️🍹
Afhverju að bíða eftir helginni ? 🍺🍷🍹
Hjá okkur á Slippbarnum er Happy Hour ALLa daga frá kl. 15:00 - 18:00 🍻
Einnig bjóðum við uppá Botnlausa Hamingju alla miðviku- og fimmtudaga kl.17:00 – 19:00. Stöðugt flæði af bjór, víni og Prosecco ásamt einum smárétti á 4.900kr. á mann.
Sjáumst á Slippbarnum ⛴️
Njótum íslenskra osta í ostóber!
Við kynnum nýja osta frá MS og spennandi Ostóberseðil sem gleður alla ostaunnendur 😋
Komdu og smakkaðu:
🧀Ostabakkann
með 4 tegundum af leyniostum sem MS hefur unnið sérstaklega
🧀🌶️Gratíneraðan Hektor
ljúffengur ostur frá MS, kryddaður með grænum og rauðum jalapenó
🧀🍔Slippborgarann
með Marmara, sérstökum tvöföldum cheddar-osti frá MS
Lestu meira um Ostóberseðil Slippbarsins á:
https://www.slippbarinn.is/
🎇VERMEER🎇
64° Einiberja Gin
Grapefruit Juice
Housemade Rosemary Lemonade syrup
Inspired by The Girl With The Pearl Earring by Vermeer.
🍸 : @aranshuguet
📸 : @roverandom_w
Available from tomorrow (Thursday 17.11)
#thegirlwiththepearlearring #vermeer #reykjavikdistillery #junipergin #gin #grapefruit #rosemary #lemonade #craftcocktails #mixology #iceland
🐘SALVADOR🐘
Campari
Marberg B.A. Gin
Eggwhite
Orange Cordial
Lemon
Angostura Orange Bitters
Inspired by The Elephants by Salvador Dali.
🍸 : @kristinlif
📸 : @roverandom_w
Available from Thursday 17.11
#campari #marberg #gin #angosturaorangebitters #salvadordali #theelephants #craftcocktails #mixology #iceland
Vilt þú læra að gera svona fallegan Whiskey Sour? 😍
Þá er um að gera að skrá sig í kokteilsmiðju Slippbarsins þar sem þú getur lært að gera eðal drykki heima!
Næsta námskeið er 12. maí og hægt er að skrá sig í link í bio 🍸
Svo er líka alltaf hægt að hafa samband ef þú ert með hóp (gæsun, steggjun, afmæli eða bara basic þriðjudagur) og við getum fundið dagsetningu 🎉
Sjáumst á Slippbarnum ☺️